fbpx

HÁRTÍSKA KARLA 2014.

HAIRMEN'S STYLESTYLE

Undercut er búúúið – bara svo það sé alveg ljóst. Maður á eiginlega ekki að vera með undercut lengur. Ég mun þó sakna þess mikið, mjög einföld og kúl klipping, og eiginlega fór hún mér alveg ógeðslega vel. Nú þarf ég bara að skarta aðeins þykkara andliti (jú því hárið á hliðunum mínum gerir andlitið mitt chubby, very true story).

Þó hægt er að hugga sig við það að klassísku klippingarnar fara aldrei úr tísku – að mínu mati.

Þessar hérna;

cut
Nokkuð nálægt undercuttinu, sem er ástæðan fyrir því að ég vil að hárið mitt sé svona, nema greitt afturá bak en ekki upp eins og þessi herramaður er með það.

Ef við mörkum þær klippingar sem sáust á pöllum tískuvikanna, þá er þetta hártísku spáin 2014;

2014hairEfst: Burberry Prorsum – Miðju: Christopher Kane & Duckie Brown – Neðst: Topman design – allt S/S 2014

Fleiri dæmi:

2014hairlb

Skemmtilegt! Njótiði vel menn ..

 

 

SÍÐUSTU DAGAR ..

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Kata

    17. November 2013

    þú ert semsagt að segja mér það, að karlmenn heimsins séu að fara að skarta pottaklippingum meets Jim Carrey í dumb and dumber? :)