fbpx

GRÆN JAKKAFÖT Í BRÚÐKAUP –

MEN'S STYLESAMSTARFSTYLE

Ég setti inn myndir á Instagram fyrir ekki svo löngu sem vakti mjög óvænta athygli, þær líta svona út:

Þessi grænu jakkaföt vöktu skemmtilega mikla athygli á Instagramminu mínu og fékk ég ótal margar spurningar í kjölfarið. Einnig fékk ég mikið af hrósum í brúðkaupinu og þetta kom allt skemmtilega óvart þar sem ég var áður ekki mikill jakkafatamaður. Ég er orðinn frekar ánægður með þetta allt saman núna og mér leið alveg ótrúlega vel í þessum jakkafötum. Þau eru frá Selected ásamt skyrtunni og skónnum. Þau voru svo yndisleg að klæða mig og ég er alveg himinnlifandi með þetta. Jakkafötin hjá Selected eru svo falleg og vel sniðinn, ég mundi hiklaust mæla með þeim fyrir fólk þarna úti í jakkafatahugleiðingum.

Meira um brúðkaupið síðar!

Insta: helgiomarsson
Snap: helgiomars

SVO EASY OG GOTT: MEXICO MATUR -

Skrifa Innlegg