fbpx

GLEÐILEGT SUMAR MEÐ SMÁRALIND!

66°NorðurÉG MÆLI MEÐI LIKEI WANTSAMSTARFSMÁRALINDSTYLE
Þessi færsla er í samstarfi við Smáralind

SUMARIÐ ER KOMIÐ!!!! 

Það er svo sannarlega komið hér í Kaupmannahöfn, ég sit á svölunum mínum í steik að skrifa þessi skilaboð. Ég hugsa alltaf til þess þegar ég var yngri að Sumardagurinn Fyrsti smá eins og afmæli, því við fengum alltaf gjafir, hvort svosem það var bara krítar til að teikna á stéttina, eða gömlu góðu plast boltarnir sem maður sparkaði uppí kletta eða hvað sem er. Mér finnst þessi hefð, geggjuð og er innilega eitthvað sem kickstartar sumarinu. Ég hef hingað til alltaf keypt handa Kasper og stundum sjálfum mér, ég ætla ekki að ljúga. Smáralind tók saman sumargjafahugmyndir og hafa verið með allskonar hugmyndir á Instagraminu – svo það fékk mig til að vilja setja smá lista fyrir mig. Kannski einhver þarna úti fær hugmyndir líka – let’s go!

1. Crossbody taska frá Carhartt, fáranlega flott fyrir sumarið. Hentar öllum lookum – komið á minn óskalista. Fæst í Gallerí17 – 
2. Kría Neoshell jakkinn frá 66°Norður, hinn fullkomni sumarjakki fyrir íslenskt veður. Léttur, tæknilegur og ógeðslega flottur – til í fleiri litum –
3. Máttúrinn í núinu, fullkominn lestur inní sumarið. Að lesa þessa bók er eins og drekka úr viskubrunni guðanna. Ég hef aðeins lesið hana á ensku og er að glugga í hana þessa dagana í Covid ástandinu – mæli ótrúlega með henni! Fæst í Pennanum –
4.  Rafmangshlaupahjól sem fæst í Símanum – tryllitæki nútímans, get ekki sagt ykkur hvað ég nota þetta mikið hérna í Kaupmannahöfn –


1. A Little Bit of Chakras, bók sem mig langar ótrúlega í. Ég er að læra inná chökrurnar þessa dagana, finnst þetta dásamlegar hugmyndir. Fór að lesa um þetta þar sem ég er að vinna í að laga húðflúr sem ég er með, mæli með að skoða aðeins um þetta, algjört feel good. – Fæst í Pennanum 
2. Carhartt skyrta frá Galleri17 – 
3. Sumarlegasta sem hægt að hugsa sér í sumargjöf. Ég get ekki sagt ykkur hvað ég væri til í að eiga mína eigin línuskauta og þrjóta um Amager Ströndina í sumar – fæst í Útilíf
4. Mindful leikföng fyrir alla, Lego Architecture – fæst í Lego búðinni 

1. Kríu buxurnar frá 66°Norður, tæknilegar, geta verið stuttbuxur og langar! Tilvaldnar fyrir pop-up á outfitti helgarinnar og enn betri fyrir göngur og fjallgöngur –
2. Astrology for beginners – því stjörnumerkin eru stórmögnuð fyrirbæri! Fæst í Pennanum – 
3. Tarot spil og leiðarvísir, AFÞVÍ AÐ – maður verður að fá Tarot spil að gjöf! Svo inní sumarið væri þetta tilvalin gjöf. Fæst í Pennanum – 
4. Apple Watch, er svo frábær gjöf. Fyrir hlaupatúrana, fjallgöngur, Apple Pay, bara name it. Þessi græja er með allt – Fæst í Epli

1. Tindur flíspeysan frá 66°Norður, must have og þessi litur finnst mér svo fáranlega flottur. Fullkomin fyrir sumarið (á Íslandi hoho) –
2. Mögulega sniðugasta sem ég hef séð og ætla panta mér eintak. Q&A for the Soul, efni fyrir næstu 5 ár. Fæst í Pennanum –
3. Nike Vapermax Flyknit, afhverju? Því þeir eru geggjaðir – fást í Air Smáralind
4. Buxur sem ég fann í Weekday, fannst þær mega nettar og léttar fyrir sumarið –


1. Japanese Style at Home – því ég og Kasper gátum ekki verið meira inspired eftir að komum heim frá Japan. Fæst í Pennanum – 
2. Léttur jakki frá Nike – fæst í Air Smáralind
3. Alt muligt bakpoki fyrir allt mögulegt líka í Air Smáralind
4. Meira Architecture frá Lego búðinni, því ég gat ekki valið á milli –

Mæli með Smáralind á Instagram – og einnig heimasíðunni Smáralind.is

Eigið yndislegan Sumardag Fyrsta!! x

@helgiomarsson á Instagram

PÁSKADAGSLISTINN -

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Arnhildur Anna

    23. April 2020

    Ég þarf svona hlaupahjól!!