fbpx

FYRSTA LOOK ALEXANDER WANG & H&M FYRIR STRÁKANA!

MEN'S STYLEWISHLIST

Ég verð að viðurkenna að ég er bilaðslega spenntur fyrir þessu nýja samstarfi og það lítur allt út fyrir að ég sé að fara finna helling sem mig langar að eignast! Ég er semsagt að fara vakna klukkan 05:00 til að bíða í röð til að kaupa flíkurnar. Já, ég er að keppa við Dani, og þeir eru þekktir, ef ekki frægir fyrir að mæta í raðir bilaðslega og hlægilega snemma. Ég er ekki þessi týpa, ég er Íslendingur.

En hey, ekki bý ég á Íslandi lengur! Ég mæti í þessa röð, því þetta er fallegt!

aw aw2 aw3 aw4 aw5

JAFFER BY ME

Skrifa Innlegg