fbpx

FUNDINN Í COPENHAGEN LOOKBOOK.

PERSONALSTREETSTYLE

Hér í Köben þá labba ég yfirleitt mínar leiðir, hlusta á tónlist og hef það gott. Mér finnst það allavega mjög notarlegt, sem er þó pínu írónískt þar sem ég á það til að keyra útí búð sem er hinum megin ef ég er á Íslandi. Frekar fyndið ..

Ég fékk mail í gærkvöldi þar sem ég fékk sendan linkinn, var nokkuð vel hissa, en hey, pínu gaman! Ég var semsagt pappaður af Copenhagen LookBook, ágætlega hlunkalegur í lúmskt kósý fötum. Faldi hárið undir derhúfu og þæginlegu chino buxunum mínum. Þau voru voða hrifin að sjá Nike Woven skónna & Norse Project derhúfuna mína, sjálfur er ég ánægður með skónna og húfuna, en þennan dag voru þetta þæginlegustu skórnir og fela úfið hár. Gaman gaman!

Hér er þó þessi ágæta mynd;

lookbook

Mæli samt svo mikið með þessari síðu!! Það er stór magnað að sjá hvað danskir karlmenn kunna að klæða sig. Ég – elska – það.

Skoðið HÉR.

ÓSKALISTINN - ZARA

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Elísabet Gunnars

    7. October 2013

    Þar ert þú einn meðtalinn, vel klæddur Helgi – skemmtilegt!