fbpx

FÍNU KARLARNIR & GÆJARNIR Á MET GALA

CELEBSMEN'S STYLESTYLE

Met Gala, ég hef það lauslega á tilfinningunni að ég verði á Met Gala eftir eeöö, 7 ár. Semsagt þrítugur, ef ekki yngri, kannski 24 ára. Mér þykir viðeigandi að trúa því að örlög mín eiga heima á Met Gala, í fínu Givenchy outfitti og segja “nei hey görlfriend!” til Kim Kardashian, og ásamt öðrum lúxeríheitum. Já, mér finnst það alveg góðar líkur, ég hlýt að geta vingast við Wintour, eða jú, bara mæta, en af öllum líkindum er ég að fara með verðandi kærastanum mínum Frank Ocean, sem var þarna í ár. Hann mun dekka miðann sinn og miðann minn, sem kosta 25.000 dollara stykkið. Ég get aðeins leyft mér að byrja hlakka til.

Já, kjólarnir eru spennó. En í hverju klæddust mennirnir?

met1

 

 

Jake Gyllenhaal klæddur Givenchy með sys.

met3

Spædermaðurinn Andrew Garfield í Band Of Outsiders og kæróið hans Emma Stone.

met4

Kimye klædd bæði tvö í Lanvin.

met5

Hugh Jackman í Tom Ford með skavísönni sinni.

met6

Kærastinn minn, Frank Ocean í Givenchy. Bráðum stend ég við hliðin á honum, WOOHOO!!!

met7

The Future og kreatívi dírektorinn fyrir Calvin Klein Collection Italo Zucchelli klæddir Calvin Klein Collection.

met8

Joshua Jackson í Hugo Boss.

met9

Power hjónin Jay-Z & Beyonce í Givenchy by Riccardo Tisci

met10

Þegar skeggið þitt bætir 38 kílóum á andlitið á þér, rrrrrrrakaðu það! Bradley Cooper í Tom Ford.

met11

Ryan Reynolds & Blake Lively bæði klædd Gucci.

met12

Eddie Redmayne klæddur Burberry að sjálfssögðu.

met13

David Beckham í Ralph Lauren.

met14

CAUSE AAAAALLL OF ME, LOVES, AAAAAAALLLLL OF YOU! John Legend klæddur Ralph Lauren, og já hún líka.

met15

Ég gæti af öllum líkindum farið með honum á Met Gala líka, því hann er mjög skotinn í mér, en vil ekki vera homewrecker.

met16

Johnny Depp í Ralph Lauren.

met17

SAVE THE BEST FOR LAST – AAAAAAAALLS EKKI!!! Frá A – Ö horror! Æ þetta er bara svoooo vandræðalegt.
Í fötum frá Thom Browne.

EF ÞÚ ERT Á LEIÐINNI TIL KÖBEN ..

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

 1. Rut R.

  7. May 2014

  Ryan Reynolds er svo öfga hot!!

 2. Eyrún

  7. May 2014

  Bradley-inn er búinn að vera að fita sig og byggja upp fyrir hlutverk í bíómyndinni American Sniper :)

  • Helgi Ómars

   7. May 2014

   Já það hlaut að vera! Ég hélt þetta væri bara skeggið :-)

   • Margrét

    8. May 2014

    Ég hélt líka að það væri bara skeggið og dó hreinlega úr hlátri yfir því sem þú skrifaðir…hehehe

 3. Ragnheiður

  8. May 2014

  Neeei hvað er að frétta með Neil Patrick :O!!