fbpx

EVA KATRÍN MYNDUÐ AF ANNIE LEIBOVITZ FYRIR MONCLER A/W 2016

PHOTOGRAPHERSPHOTOGRAPHY

MÉR FIIIIINNST ÞETTA SVO TRYLLT!!

Ég bókstaflega dááái Annie Leibovitz, hef gert ótrúlega lengi. Hún var hérna að mynda nýju herferð Moncler og var hún insperuð af nordísku sagas. Til að toppa þetta alveg, situr hin ótrúlega fagra og alíslenska Eva Katrín Baldursdóttir fyrir í herferðinni ásamt súperstjörnunum Lucky Blue Smith og systir hans Pyper.

Myndirnar eru stórkostlegar, og ég er bara svona dolfallinn yfir þessu. Orðlaus! íps.

moncler1 moncler2 moncler3 moncler6 moncler7 moncler8 moncler10 moncler11 moncler12 moncler14 moncler15 moncler16

SEYÐISFJÖRÐUR - JÚNÍ

Skrifa Innlegg