ERDEM X H&M – OUT Á MORGUN

MEN'S STYLEOUTFITPERSONALSTYLE

Í tilefni þess að þið getið teygt út klærnar, sópað af kúbeininu í bílskúrnum og kveikt á kyndlunum og slást upp á flíkurnar í H&M á morgun. Nei ókei róum okkur aðeins. Samt klærnar kannski. Þá datt mér í hug að fara yfir þær flíkur sem mér fannst ansi fallegar í showroominu. Við semsagt, til að break it down. Fórum í showroomið að skoða línuna, hita okkur upp. Svo fórum við í teitið, og þar var hægt að fjárfesta í flíkunum, sem ég gerði. EN MEIRA UM ÞAÐ Á FÖSTUDAGINN.

Það er nóg að gerast á þessu bloggi á næstunni krakkar þið ættuð bara að vita.

Þessa keypti ég, ég var næstum því búinn að snúa niður kokkinn í partýinu. Hann VAR að fara nappa medium. Fuck no man. Fuck no.

Þessa keypti ég líka. Í medium, eins og má sjá á myndinni. BY THE WAY. Þetta er ekki uppþornuð barnaæla, heldur snapssnuffs af jakka sem ég prófaði.

Skyrtuna keypti ég líka, hún er trufluð. En jakkinn var ekki til sölu á eventinu, svo gat ekki kjöppa hann.

Hann var samt sko, GEGGJAÐUR. Ég reyni kannski að nappa honum á morgun ef allt springur ekki hér í Köben.

Fallegir aukahlutir.

Vá án gríns fólk, enjoy the shopping á morgun! Kvennalínan er svo trufluð líka.

x

 

H&M X ERDEM EVENT - OUTFIT

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Halla

    2. November 2017

    Helgi þú ert aldeilis fínn.