Nýjar myndir hafa verið birtar af módelinu okkar Íslendinga Eddu Óskars.
Hún hefur átt ótrúlega gott ár og fór út að vinna hjá skrifstofunni Select, þar sem er einnig hægt að finna Agyness Deyn, Daphne Groeneveld, Eliza Cummings.
Hún fór út fyrir tæplega ári og hefur gert stór campaign á borð við United Colors of Benetton, Abercrombie & Fitch, verið í stórum myndaþáttum og labbaði ágætar 8 sýningar á fyrstu tískuvikunni sinni í London.
Hlakka svo til að fylgjast með henni á næsta ári.
Hér má sjá ný publisheraðar gjörsamlega guðdómlegar myndir af Eddu.







Skrifa Innlegg