fbpx

DAGUR MEÐ BLOGGARANUM SIENNA – OUTFIT.

ACTIVITYDANMÖRKOUTFITPERSONALSTYLE

Fyrir ekki svo löngu fór ég í kaffi með Hófí vinkonu og vinkonu hennar Sienna. Hún heldur út blogginu BySienna sem er ekkert nema ótrúlega heillandi og skemmtilegur bloggari, og einstök persóna. Við sátum á kaffihúsi og töluðum endalaust, það var eiginlega of mikið að tala um. Ásamt því að heimsækja Royal Copenhagen & Illum’s Bolighus.

Ég er svo alltof mikið jólabarn að ég er að missa smá taum á sjálfum mér. Ótrúlega kósý.

Ég leyfi nú myndunum að tala;

1SMALL

Svaka gleði.

2

Ótrúlega gott að byrja daginn svona. Lífrænt jógúrt með múslí & Chai latte með tvöföldum expresso.

3

Fagra Sienna.

4

Ótrúlega fyndið að rekast á Kenzo rúmföt!

5 6

Skemmtilegt að skoða jólaskreytingarnar í Royal Copenhagen.

7

Illums Bolighus.

8 9 10 11 12 13

OUTFIT:

Trefill: ACNE
Síður svartur tanktop: H&M
Peysa: Cheap Monday
Hettupeysa: H&M
Buxur: Dr.Denim
Skór: Nike Woven.

SKEMMTILEGA NIÐURTALNING TIL JÓLA.

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  • Helgi Omars

   30. November 2013

   Takk :-) Hann var yndislegur.

 1. Pattra S.

  28. November 2013

  Illum’s Bolighus.. come to mamaaa <3
  Töffaraleg þessi Sienna og þú auðvitað ávallt X

  • Helgi Omars

   30. November 2013

   Þangað verðum við að fara í næsta Kaupmannahafnartúr! xx