Hið fyrsta show sem við lögðum afstað til var með Boozt.com sem er bara eins og danskt ASOS. Þar var allt sett í þetta show, flott set-up, bara algjört pródúktíon. Oft finnst mér danirnir reyna of mikið, en þetta þótti mér alveg bilaðslega flott og hitti algjörlega mark í markhópinn. Castið á módelunum var geggjað, stíliseríngin flott líka og bara allt lagt í þetta.

Jonas Hounde strákurinn okkar, ég scoutaði hann við kassann í Netto.

Noah, brimbrettagaur og fyrsta verkefnið hans var Calvin Klein exclusive í New York.

Strákarnir okkar, Kasper Peppink til hægri. Hann scoutaði ég á flugvellinum í Kaupmannahöfn fyrir löngu. Hann vinnur núna full time og er að gera það alveg ógeðslega gott.

Kimberly stelpan okkar líka –




Þetta var mjög skemmtilegt í event. Ég var alveg vissum að ég mundi algjörlega enganvegin finna mig þarna – eeeen hey! Very impressive.
Skrifa Innlegg