fbpx

ARNAR BOGI ÓMARSSON – FASJON BRÓ

HOMEMEN'S STYLESMEKKSMAÐURSTYLE

Litli bróðir minn er algjör stjarna. Hann hefur verið það síðan alltaf, hann laug aldrei, hann var með svona munchkin íkorna rödd þegar hann var lítill, alltaf brjálaðslega góður, og er almennt bara alltaf frekar stórkostlegur. Honum hefur alltaf tekist að vera einu skrefi betri en ég, sem er jafn yndislegt og það er pirrandi. En æ, þið vitið .. hann er bara bestur, hann er ekki bara bestur, hann er líka með úber flottan stíl. Svo við tókum myndir ..

AB AB01

Búseta: Seyðisfjörður

Áttu þér einhverja fyrirmynd fyrir utan mig? Hmmmmm sennlega mamma og pabbi

Hversu frábær stóri bróðir er ég frá 1 – 10? 25

Hvað horfiru helst eftir þegar þú ert að versla þér flíkur? Ég dett rosalega mikið alltaf bara á eitthvað, á mér ekkert sérstakt.

AB02

Hvar sérðu þig eftir 25 ár? Pottþétt búinn að gera upp bílskúrinn hjá mömmu og pabba, og búinn að bæta við annarri hæð og vera með hengirúm og heitan pott í sofunni. Ég hef það svo gott sem örverpið í fjöllunni nefnlega.

Hvar verslaru helst? Rauða krossinum og Asos, mér finnst líka geggjað að kíkja í Spútnik þegar ég er í Reykjavík, dett alltaf á eitthvað þar.

AB03

Eitthvað á óskalistanum eins og er? Já hawaii skyrta og nettur bucket hattur, og fedora

Finnst þér þú betri en ég? Töluvert (þú ert samt bestur)

AB04

 Þakka litla bró fyrir spjallið og hann þakkar mér fyrir að hafa tekið svona kjútí myndir af sér ..

JOHAN BULOW, THANK YOU .. VERY MIKIÐ

Skrifa Innlegg