Þessi færsla er í samstarfi við 66°Norður
66°Norður smellti á markað glænýja Kríu lína, en sú lína sem kannski margir vita er byggð á samnefndri fatalínu sem var mjöööög vinsæl í kringum 1990. Held að mamma og pabbi áttu nokkur stykki þarna þegar ég var að fæðast. Tískan hringsnýst hraðar en venjulega, svo þegar línan kom almennilega út í fyrra þá vakti hún alveg ótrúlega mikla athygli og seldist hratt. Í þetta skiptið hefur 66 sett fókus á endurnýtingu og sjálfbærni. Engu efni er hent og hafa jakkanir og flíkurnar verið hannaðar þannig efnin endurnýtast sem mest og best, og þykir mér það vera sjarmerandi og mikilvægt.
D vítamínið y’all!
Buxurnar – ég á þær í bláu og svörtu, og þetta eru svo geggjaðar buxur –
Hatturinn, já hatturinn
Línan samanstendur af jökkunum íkónísku í fjórum litum, græn, burgundy, gul og appelsínugul. Kríu buxurnar, flíspeysur, bolir & hattar. Hægt er að sjá allar flíkurnar og myndaþætti á síðu 66°Norður HÉR –
@helgiomarsson á Instagram
Helgaspjallið á Apple Podcasts & Spotify
Skrifa Innlegg