fbpx

ACAI Á ANDLITIÐ –

SAMSTARFSNYRTIVÖRURTHE BODY SHOP

Þessi færsla er í samstarfi við The Body Shop

Ég er búinn að taka möskunum mínum frá The Body Shop í ástfóstur, ef það meikar sense. Ég hef verið að hlakka til svona á þriggja daga fresti að setja á mig, prófa nýjan, og leyfa húðinni að fá blússandi dekur. Ég á alveg nokkuð marga frá þeim, svo mér finnst þetta allt voða grand og frábært. Þetta er hægt og rólega að verða smá áhugamál hjá mér. En öllu gríni sleppt þá hef ég hingað til ekkert nema alveg fáranlega góða reynslu af þessum möskum. Ég hef mikið kynnt mér baksögu The Body Shop og hvernig þau vinna og koma að innhaldsefnum í maskanum og það eru ansi margar vinnur skapaðar og fullt af stórum löndum ræktað til að gera maskana og það finnst mér alltaf mjög góð tilfinning að geta verið með í svoleiðis. Þeirra “source” (sorry íslenska orðið er HORFIÐ úr mér) er í raun alveg mjög almennilegt og gefandi fyrir bæði nátturuna og svona “substainability” – afhverju kann ég ekki íslensku lengur?

Þessi maski er allavega mjöööög ofarlega hjá mér, ég elska hann! En hann er gerður meðal annars úr Acai berjum frá Amazon skóginum –

Get einlægt mælt með fyrir maskaunnendur þarna úti!

Instagram: @helgiomarsson

VOR Í FEBRÚAR -

Skrifa Innlegg