fbpx

W FYRIR WOLFORD

DRESSSAMSTARF

Sokkabuxur sem ég klæddist á dögunum voru gjöf frá versluninni COBRA á Garðatorgi. Mig var búið að langa í þær lengi enda hrifin af merkinu eins og áður hefur komið fram. Talaði ýtarlega um það á blogginu árið 2019 ..

LESIÐ LÍKA: VORIÐ Í WOLFORD

Logo sokkabuxur hafa verið vinsælar um nokkuð skeið en undirituð mælir með því að hver finni sinn takt í notkun þeirra. More is more vilja einhverjir meina en ég vel að klæðast þeim við einfaldar flíkur, eins og hér að neðan í svörtum wrap kjól: AndreA, Rykfrakka: Vintage Burberry, Skór: Billi Bi. Wolford  sokkabuxurnar fást: HÉR fyrir áhugasama

Trendnet heimsótti verslunina sem margir kannast við sem sokkabúðin í Kringlunni, nú er hún staðsett á Garðatorgi með mikið úrval, fylgihluta og gjafavöru. Meira um málið: HÉR

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

RIGNINGARDAGUR Í RIBE

Skrifa Innlegg