fbpx

RIGNINGARDAGUR Í RIBE

LÍFIÐ

Það var gjörsamlega grenjandi rigning þegar ég heimsótti Ribe fyrr í vikunni. Ribe er elsti (og krúttlegasti) bær í Danmörku og ég á mína uppáhalds staði þar.
Það getur verið svo hollt að skipta um vinnuumhverfi og hér var nokkuð næs –

*ath að ég þurfti að fara í covid test til að geta sest inn á kaffihúsið. Danir nota þessa leið að fólk verði að sýna fram á neikvætt próf til að fá að setjast niður. Frábær leið til að opna landið með öruggum hætti.

Quedens Gaard er uppáhalds, when in Ribe ..
Að labba göturnar er svo listaverk út af fyrir sig, eins og að rölta inn í gamla bíómynd. Verður ekki sætara –

LESIÐ LÍKA: GLEÐILEGT SUMAR (á sama stað í sól fyrir tveimur árum síðan)

Til hvers að flækja þetta .. ein litapalletta frá toppi til táar –


Frakki: Vintage Burberry, Stígvél: Zara, Derhúfa: Sporty&Rich

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

DRESS: EXTRA SUNDAY

Skrifa Innlegg