fbpx

VINNU ÚTSÝNI DAGSINS, WEARING ..

SHOP

Þið finnið mig hér í dag. Úti á svölum með tölvuna í fanginu, klædd í slopp af Gunna (semsagt, nenni ekki að klæða mig) en svo að sjálfsögðu í þessum skóm (!) haha. Það er nú bara föstudagur einu sinni í viku .. ;)

Mér fannst viðeigandi að sýna ykkur vinnu-útsýni dagsins fyrir þær sakir að skórnir eru frá KALDA og það er föstudagur. Vitið þið hvað það þýðir? Á föstudögum og bara á föstudögum opnar KALDA dyrnar á bílskúrssölu sinni á Ægissíðu þar sem má gera virkilega góð kaup. Ég hoppaði inn og keypti mér tvö pör á hlaupum þegar ég var á Íslandi á dögunum og var svo glöð með góða þjónustu að ég ákvað að minna ykkur á þetta íslenska leyndamáli á blogginu hjá mér, þó það sé nýlega búið að birta færslu um bílsskúrssöluna hjá Andreu HÉR fyrir áhugasama.
Ég var það mikið á hlaupum að ég tók nánast engar myndir, sorry. En skoðið KALDA betur HÉR


KALDA er á Ægissíðu 74 RVK – Opið alla föstudag 14-18

Góða helgi .. og happy shopping!

 

// Todays office view, wearing KALDA.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

UPPÁHALDS INNISKÓRNIR MÍNIR FÁ PROENZA SCHOULER MEÐFERÐ

Skrifa Innlegg