fbpx

ÚTSÝNIÐ: MYNDIR Á VEGGINN

HOMEÍSLENSK HÖNNUN

Ég heyrði einhverstaðar að heimili væri ekki orðið að heimili fyrr en búið væri að hengja myndir á veggina. Hvort eitthvað sé til í því veit ég ekki. Við fluttum í sænska húsið okkar fyrir 11 mánuðum og í gær fóru þrjár nýjar myndir upp á vegg. Mér þykir vænt um hverja fyrir sig og því var útsýnið yfir morgunbollanum aðeins fallegra og betra þennan daginn.

//

I heard that a home is not really a home unless you have something on the walls. Finally, after 11 months in our house, we put up 3 new photos on the wall. I really like all of them, you can see below where I got the items included in my view this morning.

ÚTSÝNIÐ:

Lampi: Sænskt Second Hand / Eriks Hjälpen
Sófi: Norr11
Mynd1: Cathrine Raben Davidsen
Mynd2: Áslaug Íris
Mynd3: By Garmi
Hilla: String
Púði: Not Knot
Teppi: TAKK Home
Ljóst borð: HAY – fæst t.d. í Epal
Dökkt borð: Netto (ótrúlegt en satt!)
Vasi: Finnsdottir – fæst t.d. hjá Snúrunni
Blóm í vasa: Beint úr garðinum
Stóll: Sænskt Second Hand / Myrorna
Kaffibolli: Royal Copenhagen
Tímarit: Glamour Iceland

Við Gunni keyptum þessa í Gautaborg á dögunum
Laying on of Hands – Cathrinera Bendavidsen

Afmælisgjöf frá vinkonum mínum – Áslaug Íris

Skissumyndir heilla mig.
Holding on – By Garmi

 

Í dag er sunnudagur og mæðradagur. Til hamingju allar mömmur.  Njótið vel og mikið!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

TEAM SVALA TWINS

Skrifa Innlegg