fbpx

TRENDNET BY ALDÍS PÁLS

LÍFIÐTRENDNET

 

 

Aldis Pals. Ljosmyndari

Það var við hæfi að breyta hausnum hér uppi á blogginu á sama tíma og við gerðum betrumbætur á vefsíðunni sjálfri.
Við fengum hina yndislegu Aldísi Pálsdóttur með okkur í lið og áttum með henni skemmtilega kvöldstund. 

Ég get í alvöru ekki hætt að mæla með þessum ljósmyndara. Hún kann sitt fag uppá 100. Og það er svo gaman að sjá hvað hún leggur mikla sál í verkefnin þó að það sé ekki stærra en til dæmis þetta með okkur. Vill að allir séu glaðir með útkomuna og þannig á það auðvitað að vera. Algjört toppeintak!mxmbYq2fgpbj7MWbpXbEvxmtByGCUBYI1PIFfdmiv8A nmRlW_UV0hT-yjGlCn2JQoOxlWoimjlYL1ninP5q6RY

Blússa: H&M – nýleg kaup sem að ég tók stóra í stærð svo að see trough efnið njóti sín betur.
Varir: Slim Lipstick í litnum Matt 401 – frá Make Up Store.

Takk fyrir mig Paldís !

xx,-EG-.

ACNE STUDIOS: SS14

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

 1. Helgi Ómars

  2. October 2013

  Hún er svo fáranlega góð – dásamlegar myndir af ykkur öllum saman!

 2. Karen Lind

  2. October 2013

  Ofsalega flott – hefði viljað sleppa veikindum og mæta í myndatöku!

 3. Guðný

  2. October 2013

  Fegurðin !

 4. Halla

  2. October 2013

  Fallegar konur.

 5. Andrea

  2. October 2013

  ELSKANA <3 Hef unnið óteljandi oft með henni í mörg ár og hún er SNILLINGUR !!! Algjört toppeintak og einn besti ljósmyndari landsins og þó víðar væri leitað.
  Mæli með henni alla daga ALLTAF
  A

  • Elísabet Gunnars

   3. October 2013

   Ó það ætla ég sko líka að gera! Engin spurning .. <3

 6. Sigga

  2. October 2013

  Hvaðan er hvíti jakkinn sem þú ert í ? :)

  • Elísabet Gunnars

   3. October 2013

   Sá góði er SecondHand – alveg einstakur :)

 7. Sigrún Ósk

  3. October 2013

  Aldís er best :)

 8. Aldís

  4. October 2013

  <3 vá <3 . .. takk **roðn**