fbpx

Trend: cargo buxur

FASHION WEEKFÓLKTREND

Ætli götustíll dönsku tískuvikunnar sé ekki sá staður sem sýni best hvað er inn? Ekkert var meira áberandi en Cargo buxur að þessu sinni og því við hæfi að taka saman nokkur næs lúkk sem auðvelt er að leika eftir. Pant herma eftir þessum skvísum á næstunni – 

 

Þægindi …

 

 

Pörum þær saman við tupe topp í sumar en bomber jakka í haust … bæði betra.

Ég tek eflaust þátt í trendinu. En bíð með það smá, smá bras við bumbu.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

PABBASPJALL

Skrifa Innlegg