fbpx

TÖLUM UM: NÝTT HLAÐVARP HJÁ GUMMA KÍRÓ

FASHIONLÍFIÐ

Takk fyrir mig Gummi og til hamingju með fyrsta þáttinn þinn af Tölum um …
Heiður að fá að vera fyrsti viðmælandi þegar að við töluðum um tísku  en mismunandi áhugaverð efni verða tekin fyrir í hverjum þætti. Ég vona að ég sé ekki að skúbba of mikið en ég veit að í næsta þætti verður talað um föstu.

Gummi ætti að vera orðinn fólki kunnugur, þekktur fyrir sinn stíl og áhuga á tísku, samhliða vinnu sinni sem kírópraktor. Duglegur og góðhjartaður drengur þarna á ferð. Við deilum líka sænsku hjarta eftir að hafa bæði búið þar í mörg ár.

Ég hlusta aldrei né horfi á sjálfa mig en vona að þetta létta tískuspjall okkar sé bara ágætis afþeying til að deila með ykkur.


PRESSIÐ Á PLAY

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

Fermingarkvöld Hagkaups í beinu streymi

Skrifa Innlegg