fbpx

PFW: TÍSKUFÓLK Í FRANSKA

FASHION WEEKFÓLKINSPIRATION

Á þessum tíma árs er hægt að sækja mikinn innblástur í götutísku tískuviknanna. Þar er París alltaf áhugaverðust enda iðar tískuborgin af lífi og flottu fólki allt árið um kring. Þá gerir rómantíska umhverfið götutísku myndirnar svo fallegar. Ég beið spennt eftir að setjast niður með kaffibolla í morgun og fletta yfir dressin sem gengu göturnar, á milli sýninga tískuborgarinnar í síðustu viku. Hér að neðan er brot af því besta sem “Sunnudags Innblástur” fyrir ykkur að þessu sinni.

Farið inn í daginn með þessar myndir í farteskinu. Stelum stílnum ..

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

HANDTASKA HAUSTSINS

Skrifa Innlegg