fbpx

TÍMARIT: MAN og NUDE SMÁRALIND

MAGAZINE

Tvö ný íslensk tímarit koma út í dag. 

Önnur útgáfa Nude Magazine fyrir Smáralindina. Þar sem að farið er yfir hausttískuna í trendum fyrir konur, menn og börn í tilefni tískudaga helgarinnar –

nude

.. og MAN, nýtt íslenskt tímarit um tísku lífsstíl og hönnun. Það er Björk Eiðsdóttir (fyrrum ritstjóri Séð og Heyrt) og Elín Arnar (fyrrum ritstjóri Vikunnar) sem að ritstýra blaðinu saman –

Forsíðan 1tbl

Alltaf gaman að fá nýtt lesefni. Og hvað þá ný tímarit á markaðinn.

Spennandi!

xx,-EG-.

KIM KARDASHIAN FYRIR CR Fashion Book

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Svart á Hvítu

  5. September 2013

  Ég er alveg ótrúlega spennt fyrir MAN, ætla að næla mér í eintak í dag:) Svo stendur Nude reyndar alltaf fyrir sínu!

  • Elísabet Gunnars

   5. September 2013

   Já ég er ótrúlega spennt fyrir MAN – held að það gæti orðið eitthvað. Mikið vildi ég að ég gæti nálgast eintak ..