Vááá … þessar myndir! Saga Sig heldur áfram að toppa sig með því íslenska draumaútsýni sem hún gefur okkur í nýrri herferð sem unnin er í samstarfi við fatamerkið Therma Kōta.
Therma Köta er kanadískt fatamerki hannað af Mosha Lundström Halbert. Mosha á í íslenskar rætur að sækja þar sem amma hennar var íslensk. Hún er því heilluð af fallega landinu okkar og ætlar sér að kynna hönnun sína í Reykjavík í fyrsta sinn. Einhverjir af mínum lesendum gætu kannast við nafnið þar sem ég bloggaði um hana þegar hún gifti sig á Íslandi fyrir rúmu ári síðan. Það brúðkaup rataði í VOGUE og ég var alveg dolfallin yfir þeirri fegurð. Sjá gamlan póst: HÉR
Saga og Therma hafa tekið höndum saman og bjóða í partý á Íslandi í vikunni og ÞÉR er boðið. Yfirhafna sjúka konan sem ég er (þið vitið það sem hafið fylgt mér lengi .. ) hefði verið mjög spennt fyrir því að mæta. Þetta lítur mjög vel út og það verða goodie bags svo því sé haldið til haga fyrir Íslendinga sem elska slíkt ;) ..
Lesið niður allan bloggpóstinn til að fá frekari upplýsingar.
Mosha Lundström Halbert í Therma Kōta
//
I love these photos taken by the talented photographer Saga Sig for Therma Köta. They will be in Iceland this week showing the full collection of the label in Norr11 on Hverfisgata. More about the event below in the post.
The designer of Therma Köta is Mosha from CANADA, but she have some routs in Iceland – her grandmother was Icelandic. Some of my readers may remember her from older blogpost that I wrote about her Vogue wedding on a cold day in January last year – so beautiful.
Fallegu smáatriði ..
//
Beautiful details ..
Mokka draumur sem hefur notagildi út lífið ..
Þessi er trylltur!
//
Want!
Þessir litir … engu líkt.
Every day coat ..
Æ svo er ég bara svo Íslandssjúk, búsett í útlöndum! Hér skín orka landsins svo vel í gegn ..
Meira HÉR
If you are in Reykjavík: Join Saga Sig, Jóhanna Maggy and Therma Kota’s co-founders Mosha & Sophie Lundström Halbert to see and shop the new Therma Kōta outerwear collection.
xx,-EG-.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR
Skrifa Innlegg