Það er langt síðan ég hef átt svona sunnudag, leyfði mér lengri stund uppi í rúmi án þess að fá nokkurn móral yfir því. Hér ligg ég enn … með tölvuna við hönd og færi ykkur minn sunnudags innblástur –
Ef einhvertíman lengri stund í bælinu, þá er rétti tíminn í dag. Hér er sænskt svefnherbergi af bestu gerð –

Comptoir des Cotonniers haust 2015. Einfalt og fallegt –

Aftur til fortíðar með fyrirmyndar Francoise Hardy –

Stórir eyrnalokkar í boði sumarlínu Kenzo 2016 –

Hárið í hnút eða svona fína fléttu fyrir þá sem eru klárari í fingrunum –
Hermes haust 2015 –
Er einhver í brúðarundirbúning? Fallegt baksviðs í myndatöku Marchesa –
Kendell Jennar / Vogue Japan nóvember –

Til að fara örlítið út fyrir haustið þá féll ég fyrir fylgihlutum Jil Sander næsta sumar. Fallegi hattur –
Annars er það bara þetta sem er mottó dagsins. Hef allavega farið eftir þessum orðum hingað til.
Gleðilegan sunnudag!
xx,-EG-.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR







Skrifa Innlegg