fbpx

SUNDAYS MEÐ SJÖSTRAND – FYRSTA SJÓNVARPSAUGLÝSINGIN

LÍFIÐWORK

Við eyddum rigningar sunnudegi í sjónvarpsupptöku fyrir Sjöstrand fyrr í haust. Skemmtilegur tökudagur sem heppnaðist vel og loksins fáum við að sjá útkomuna hér að neðan – PRESSIРá PLAY:

Takk Rósa, takk Egill og Jakob, takk HAF, takk Norr11, takk KER, takk dásamlegu hjón fyrir lánið á fallegu íbúðinni ykkar, takk 4árstíðir fyrir fallegu blómin og takk Sóli fyrir að tala inn á auglýsinguna síðar. Sjöstrand Family á svo marga góða að.

Ég tók nokkrar bak við tjöldin myndir sem ykkur gæti þótt skemmtilegt að fletta í gegnum.

Allt í blóma ..

 

Ég vona að flestir mínir lesendur séu farnir að þekkja Sjöstrand og fyrir hvað við stöndum.  Hér eru 5 punktar til áminningar um hvers vegna Sjöstrand er náttúrulega besti bollinn:

🌱 100% lífrænt kaffi
♻️ Niðurbrjótanleg hylki
🤝 Fair Trade vottað kaffi
🌎 Ekkert kolefnisspor
☕️ Bragðgóður bolli

 

Kannski eitt að lokum … við erum voða stolt af fyrstu sjónvarpsauglýsingunni okkar en svona framleiðsla kostar sitt og því náum við mögulega ekki að dreifa henni eins mikið og við myndum vilja. Því óska ég gjarnan eftir ykkar deilingu, ef þið eruð hrifin eins og við ;)

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram
@sjöstrand á Instagram

 

 

VETRARHEIMSÓKN TIL ANITU HIRLEKAR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

    • Elísabet Gunnars

      18. November 2020

      Takk besta ♥️