fbpx

SUNDAYS ..

DRESSLÍFIÐ

Loksins heima hjá mér á sunnudegi og þá skín sólin svona skært – ég sit úti með tölvuna þegar þetta er skrifað það hlýtur að gefa samasemmerki á að vorið er handan við hornið.
Lúkkið er mjög í anda uppáhalds dags vikunnar – þægindin í fyrirrúmi með bækur og bolla númer x (enginn vill vita númer hvað ..) við höndina.


Buxur: Acne Studios, Skór: Bianco, Bolli: Royal Copenhagen, Kaffi: Sjöstrand Iceland,
Bækur: How to be Parisian & Dress Scandinavian.

Sendi geisla yfir hafið til ykkar.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

BEST KLÆDDU KONUR ÍSLANDS

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Helgi Ómars

    18. February 2019

    Sko mig langar næstum því líka í þessar buxur og langar algjörlega að setjast niður og joina þig í sólinni! Yndislegt veður í febrúar sem við fáum x