fbpx

SJÚK Í MALENE BIRGER AW 14

FASHION WEEK

13911707102401391170640817-113911707406221391170678665

Ég er svo sjúk í nýjustu línu Malene Birger sem sýnd var á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Svona eiga haustlínur að vera að mínu mati. Layer ofan á layer: ég kann virkilega vel að meta það.

_dsc2406 _dsc2379 _dsc2369 _dsc2363 _dsc2354 _dsc2347 _dsc2318
Það hefur oft verið gert grín af mér vegna þess hversu mörgum lögum af fötum ég klæðist. Núna ætla ég að klæðast þannig með stolti þegar ég get og hugsa til þessarar línu. Klæðumst bara nógu miklu – það má, ef það er gert rétt eins og hér að ofan.

Malene sjálf var áhorfandi á sýningunni þar sem hún er hætt sem yfirhönnuður. Sú hefur örugglega verið montin með sitt.

Ég er virkilega hrifin.
♡ it.

xx,-EG-.

SHOP: H&M BLÚSSA

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Pattra S.

    3. February 2014

    J’adore!