fbpx

RFF15: MITT UPPÁHALDS

FASHIONÍSLENSK HÖNNUN

Það má með sanni segja að maður sé heldur betur búinn að tíska yfir sig um helgina. Mikið hafa dagarnir liðið hratt. Fylgdust þið örugglega ekki öll með mér á Nova snappinu? Við blogguðum líka í beinni eftir hverja sýningu: HÉR með hjálp frábærra gestapenna og efnilegs ljósmyndara.

Takk fyrir mig Reykjavik Fashion Festival. Hátíðin verður glæsilegri með árunum sem líða. Ég tók saman mín uppáhalds lúkk frá pöllunum.

SIGGA MAIJA

SM 5 SM 4 SM 3 SM 2 SM 1
JÖR by Guðmundur Jörundsson

J 4 J 3 J 2 J 1


EYLAND

EY 12EY 11 EY 9 EY 8 EY 7 EY 5 EY 4 EY 3 EY 2
ANOTHER CREATION

AC 8AC 5AC 3 AC 2

SCINTILLA

SC 3


MAGNEA

M 3 M 2 M 1

Það er svo gaman hvað hver og einn hönnuður er ólíkur. Gerði hátíðina fulla af fjölbreytni og gestum tækifæri á að finna eitthvað við sitt hæfi.
Eins og áður fell ég frekar fyrir vissum stílum frekar en heilum sýningum –  og síðustu daga fann ég eitthvað hjá flestum sem mætti hanga í mínum fataskáp næsta haust, ég hlakka til.

Myndirnar að ofan tók Hildur Erla ung og efnileg stúlka sem fylgdi okkur um helgina. Henni er vert að fylgjast með.

Til hamingju öll sem komuð að hátíðinni með einhverjum hætti.

Áfram Ísland.

xx,-EG-.

Ég minni á að það er síðasti séns að merkja sitt #TRENDLIGHT móment í dag. Við drögum vinningshafa á morgun. 2x 50.000 króna gjafabréf frá Icelandair. Ekki slæmt! Takk fyrir góða þáttöku nú þegar kæru lesendur.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

DRESS

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Frida Gauks

    16. March 2015

    Mig langar svo í kaðlaprjónasettið frá Magenu, það er ruglað bjútifúl <3

  2. Elísabet Gunnars

    17. March 2015

    Sammála! Falleg litapalleta og geggjað dress.