fbpx

RayBan Aviator

LÍFIÐSHOP

Ég datt pínu í lukkupottinn þegar að Gunni fjárfesti í nýjum RayBan fyrir rúmri viku síðan. Tegundin var þessi klassíska – gömlu góðu Aviator.

Ég var vissulega heppin með nýju kaupin en hann kannski ekki eins heppinn – með eina á kantinum sem að “stelur” þeim í tíma og ótíma.
8 222 P S D
Þau koma í nokkrum stærðum og hefði ég verið að kaupa þau fyrir mig sjálfa þá hefði ég örugglega tekið stærðina fyrir neðan. Þessi stærð er þó ansi góð fyrir það leyti að þau fela vel andlitið þegar að maður þarf á því að halda.

Sorry Gunni –

xx,-EG-.

 

LANGAR

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. BH

    7. August 2013

    Hvernig myndavél ertu með? :)

    • Elísabet Gunnars

      7. August 2013

      Þessar myndir eru allar teknar á iphone. Blessuð öppin hjálpa svo til við að gera litina skýrari. :)

  2. Birna

    8. October 2013

    Sælar

    Getur þú nokkuð sagt mér nákvæmlega hvaða Aviator tegund þetta er ??
    er þetta kannski RB3026 ??

    • Elísabet Gunnars

      9. October 2013

      Já, ég ætti að geta það. Þetta er stærri týpan af þessum venjulegustu/ódýrustu. Hjálpar það? Ef ekki sendu mér þá á eg@trendnet.is og ég skal reyna að svara þér enn betur.

  3. Birna

    9. October 2013

    Takk fyrir þetta, Held að ég sé komin með þetta, vil bara ekki klikka á stærðinni, svo gott að sjá þau á nefinu á þér því þá sér maður nkl hvað þau eru stór.