fbpx

PRJÓNUÐ PILS

LANGARTREND

Prjónuð pils verða áberandi í vetur. Flík sem auðvelt er að dressa upp og niður eftir stað og stund. Ég er sjálf að leita mér að einu slíku sem ég myndi para saman við einfaldann stuttermabol og sneakers á daginn og skipta yfir í hæla þegar fer að myrkra.
Hér að neðan eru fjögur flott sem heilla mig í augnablikinu. Steldu stílnum –

Jacquemus 

Lindex (væntanlegt)

Fendi

Monki

Happy shopping.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

LITAKORT BYKO - BASIC ER BEST

Skrifa Innlegg