fbpx

PFW: STELDU STÍLNUM

FASHION WEEKSHOPSTELDU STÍLNUM

English version below

_ARC0713

Loewe fall 2016

Uppáhalds tískuvikan af þeim öllum stendur nú yfir – Paris Fashion Week !! Tískuvika sem ég hef fylgst mest með síðustu árin og þegar ég bjó í Frakklandi var ég dugleg við að heimsækja París á þessum tíma árs. Hátískuhönnuðir hafa skipt með sér síðustu dögum og ég hef horft á nokkrar sýningar í beinni í gegnum Vogue.com, hér. Ég valdi eitt lúkk úr línu Loewe sem ég sá fyrir mér að hægt væri að leika léttilega eftir strax í dag.

Laugardagslúkkið? Hér fáið þið kauptips í sama anda og við sáum á pöllum tískuborgarinnar.

Ég valdi trench coat í þessum dökkbláa lit sem hægt er að nýta sem kjól við rétta samsetningu. Ég myndi taka kápuna í örlítið stærri stærð svo lúkkið verði laust með þessum möguleika að binda hana eða næla – fer allt eftir tilefninu. Hlýrakjóllinn er lykilatriði svo okkur líði ekki nöktum þegar farið er út úr húsi. Þessi er úr stífu efni sem gefur möguleikann á að nota hann einan og sér með vorinu. Svona flík hefur endalaust notagildi í áranna raðir og hægt að klæða kjólinn á rosalega marga vegu. Við þetta bætist einn eyrnalokkur í eyra, hálsmen sem sést glitta í, nælonsokkar og nude varir. Támjóu hælaskórnir með lokaðri tá búa síðan til heildarlúkkið.

Voila ..!

 

steldustilnum

 Eyrnalokkar: Lindex
Varalitur: Mac / FRENCH TWIST
Hálsmen: Lindex
Hlýrakjóll: Vila
Kápa/Kjóll: Moss – Gallerí 17
Sokkar: &Other Stories
Skór: Bianco

//

The fashion weeks go on and I am still following some designers from home, here. Now its my favorite of them all – Paris Fashion Week!! I took one dress that impressed me from Loewe fall 2016 collection and pointed out cheaper solutions to get the same style.
Tonight´s outfit? Voila .. !

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

XO: BÚÐARÖLT

Skrifa Innlegg