fbpx

NYFW: FÓLK

FASHIONFASHION WEEKFÓLK

Þessa dagana fylgist ég spennt með tískuviku New York borgar. Þar á ég nú þegar uppáhalds lúkk frá nokkrum hönnuðum sem ég hlakka til að sýna ykkur seinna í vikunni. Í dag, í sunnudagsgírnum, finnst mér samt meira við hæfi að taka fyrir gesti sýninganna – þau eru jú stríluð upp í sitt fínasta og veita ekki síður innblástur eins og fyrirsætur pallanna. Innblástur dagsins, beint af götum New York –

 

Myndir: Pinterest, Elle, Vogue

Allir þessir fylgjast spennt með því sem koma skal í hátískunni næsta sumar. Ég hlakka til að fylgjast áfram með úr fjarska.

Gleðilegan sunnudag!

 Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

FATASÖLUR DAGSINS

Skrifa Innlegg