fbpx

#MYCALVINS

FÓLKINSTAGRAMSHOP

photo

Myndir merktar undir #MyCalvins á Instagram hafa verið áberandi um nokkurt skeið. Um er að ræða nýjustu herferð hönnuðarins fræga tileinkaða klassísku sportlegu undirfötunum.
– Herferð sem virðist vera að virka, eða í það minnsta á mig. En sönnun þess eru nærfötin hér að ofan sem eru tiltölulega ný kaup. Mér finnst þau svaka sexy og er ánægð með bómullarbuxurnarnar fyrir sumarið. Ég sýni ykkur þau uppstillt á borði en leyfi frægum einstaklingum að neðan að sýna ykkur hvernig þau klæðast þeim á Instagram.

Poppy Delevingne
@poppydelevingne

Hanneli Mustaparta
@hannelim

photo
@galagonzalez

photo
@emilywweiss

@soojmooj
@soojmooj

@chiaraferragni
@chiaraferragni

@fergie
@fergie

@hedwigonbway
@hedwigonbway

@justinbieber
@justinbieber

@kendalljenner
@kendalljenner

@lara_stone
@lara_stone

@mirandakerr
@mirandakerr

@nicolerichie
@nicolerichie

@raspberrynrouge
@raspberrynrouge

@ritaora
@ritaora

@tildalindstam
@tildalindstam

@vanessahudgens
@vanessahudgensSumarlegt og smekklegt að mínu mati.
… Er þetta eitthvað fyrir ykkur?

xx,-EG-.

HVAÐ ER Í TÍSKU?

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

 1. Hildur Ragnarsdóttir

  30. May 2014

  ok en fyndið.. var með nokkrar my calvins myndir save-aðar fyrir svipaðan póst.. haha. great minds think alike!

  vantar klárlega ein svona í nærfataskúffuna..

  xx

 2. Sigrún

  31. May 2014

  Hafiði einhverja hugmynd um hvar maður gæti fengið þessi nærföt?? :)

  • Elísabet Gunnars

   2. June 2014

   Þau fást víða en ég er að reyna að komast að því hvar hægt sé að kaupa þau á Íslandi. Allar ábendingar vel þegnar.

 3. Jónína Sigrún

  31. May 2014

  Mér finnst þetta æðislegt trend! Hver man ekki eftir öllum undirfatar módelonum með Calvin Klein strengin uppúr *úff* hehe :)

  Hefði ekkert á móti því að næla mér i eitt svona sett fyrir sumarið :)

 4. Lára

  2. June 2014

  Vitið þið hvernig stærðirnar eru í þessum nærfötum? Stórar eða litlar? Nauðsynlegt að næla sér í eitt sett fyrir sumarið! :)

  • Elísabet Gunnars

   2. June 2014

   Stærðirnar eru S M L og eru nokkuð venjulegar að mínu mati. Ég tók það sama og ég er vön.

 5. Sandra

  2. June 2014

  Veistu hvað þau kosta?