
Myndir merktar undir #MyCalvins á Instagram hafa verið áberandi um nokkurt skeið. Um er að ræða nýjustu herferð hönnuðarins fræga tileinkaða klassísku sportlegu undirfötunum.
– Herferð sem virðist vera að virka, eða í það minnsta á mig. En sönnun þess eru nærfötin hér að ofan sem eru tiltölulega ný kaup. Mér finnst þau svaka sexy og er ánægð með bómullarbuxurnarnar fyrir sumarið. Ég sýni ykkur þau uppstillt á borði en leyfi frægum einstaklingum að neðan að sýna ykkur hvernig þau klæðast þeim á Instagram.

@poppydelevingne

@hannelim

@galagonzalez

@chiaraferragni

@fergie

@hedwigonbway

@justinbieber

@kendalljenner

@lara_stone

@mirandakerr

@nicolerichie

@raspberrynrouge

@ritaora

@tildalindstam

@vanessahudgens
Sumarlegt og smekklegt að mínu mati.
… Er þetta eitthvað fyrir ykkur?
xx,-EG-.


Skrifa Innlegg