Þegar ég næ svona morgunstund, ein með sjálfri mér (og hinum útlendingunum) í miðbænum … eitt af uppáhalds mómentum, þó ég hafi beðið í röð eftir kaffinu mínu, allt þess virði.
Kaffibolli og peysa í kaffilit á Reykjavík Roasters

Pink power

Croissant kúrinn

Bliss

Happy með gjöf frá vinkonu minni og snillingnum henni Andreu Röfn, Jodis x AR drop4 er komið í sölu ..

.. þessir heita TÓTA

TRENDNET í fanginu

Peysa: Arabella/SR

Bliss
Finnið fegurðina í litlu hlutunum í lífinu. Þeir eru oftast í næsta nágrenni. Góða helgi héðan –
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg