fbpx

LYKILFLÍK Á ÍTÖLSKU TÍSKUVIKUNNI

FASHION WEEKSHOPTREND

Tískuvikan í Mílanó gaf undirritaðri innblástur síðustu daga þar sem hátískan sýndi vel heppnaðar haust línur. Athygli vakti að sjá hinn einfalda hvíta hlýrabol í nánast hverri sýningu, flík sem við allar höfum klæðst, viljum klæðast og munum klæðast lengi. Prada skellti litlu merki framan á brjóstið á meðan Matthieu Blazy sýndi sömu flík í sinni fyrstu línu fyrir fyrir Bottega Veneta. Bevza gaf okkur síðan prjónaða útgáfu í sama sniði en allir eiga bolirnir það sameiginlegt að vera með hringlaga háls og breiða hlýra.

 

Prada AW22

Bottega Veneta AW22

Bevza AW22

LOEWE sýndi sömu flík fyrr því sumarlína tískuhússins lumar á sambærilegu ..

LOEWE  SS22
Fæst: HÉR

Hvar finnum við hvíta hlýraboli í íslenskum verslunum um þessar mundir? Ég tók saman nokkra næs hér að neðan –

Andrá, Fæst: HÉR

NTC, Fæst: HÉR

Húrra Reykjavík, Fæst: HÉR

AndreA, Fæst: HÉR

Bestseller, fæst: HÉR

H verslun, fæst: HÉR

 Happy shopping!

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

GANGIÐ HÆGT UM GLEÐINNAR DYR

Skrifa Innlegg