fbpx

LOVE LINDEX

LANGARLOOKBOOK

Það er ekki að ástæðulausu hversu mikið ég elska vini mína hjá Lindex. Haustið lofar ansi góðu miðað við myndir sem sýna væntanlegar vörur. Það verður ekki bara Jean Paul Gaultier samstarfið sem mig dreymir um… þetta fyrir neðan má margt verða mitt.

Hver ætli hafi séð um stíleseringuna? Mér finnst hún til fyrirmyndar!

10534503_718845848181354_2723049382753986101_n
Peysa við leðurpils. – sniðið á pilsinu er geggjað.10534539_718846051514667_7367268639757151449_n
Þessar buxur. 10354666_718846074847998_7293974173933833130_n
Þetta lúkk.10514510_718845851514687_6963418644896900758_n
Á köldum haustdegi gæti þessi kápa hlýjað manni. 10250157_718845908181348_5178725642459227562_n
Hinar fullkomnu þvegnu gallabuxur? Sýnist það.10570307_718846131514659_2479126781693665796_n
Úllala.

10450767_718846124847993_5517282281695584927_n
Verð að eignast þessa dragt!

10464028_718845958181343_1790409336630769156_n
Sunday. 10494670_718845968181342_2265952277853987389_n
Það er alltaf veður fyrir (p)leður.  10456222_718846031514669_8648901567319747887_n
Þetta dress kallar: E L Í S A B E T. True story?


Það hafa svo sannarlega orðið breytingar í tískuvitund hönnunardeildarinnar síðan ég fór að fylgjast með fyrir 5 árum síðan. Ég hef lengi þekkt sænsku Lindex en aldrei líkað jafn vel við þeirra vinnu og í dag. Margt er á spilaborðinu hjá fyrirtækinu og ég er svo heppin að fá að vera örlítill partur hjá þeim á Íslandi.

Ég bíð spennt eftir nýjum vörum (!)

Norðanmenn bíða eflaust líka spenntir því verslun Lindex á Akureyri opnar á Glerártorgi 16 ágústþað styttist. 
Þetta eru þá þær vörur sem þið megið búast við.

Langar …

xx,-EG-.

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Guðrún Ólafsdóttir

  6. August 2014

  Ekki veistu hvenær þessar vörur eru væntanlegar í búðir? :)

  • Elísabet Gunnars

   6. August 2014

   Ég held að eitthvað sé komið nú þegar … en haustvörurnar eru að detta í verslanir í ágúst :)

 2. Lína

  6. August 2014

  HÚRRA !!! þetta er GLÆSILEGT hjá þér elskuleg! :*
  Mikið sem ég hlakka til að skoða þessar fínu fínu flíkur þegar/ef þær koma til landsins?
  Eru skórnir við dress nr. 3 frá Lindex líka? (svartir neakers með hvítum sóla?) sjúúðukir!

  • Elísabet Gunnars

   6. August 2014

   Ég hlakka líka svo til. Allt kemur til Íslands er ég nokkuð viss á :)
   Því miður held ég að skórnir séu ekki frá Lindex. En sammála, sjúkir, OG mjög Línulegir :* Þurfum að komast að því hvaðan þeir eru!