fbpx

LJÚFIR LOKKAR

ÍSLENSK HÖNNUNLÍFIÐ

DSCF0557

Okkur mæðgum barst til franska landsins þessi nýútgefna bók, Lokkar eftir Theodóru Mjöll. 

DSCF0569DSCF0570DSCF0561DSCF0564DSCF0566DSCF0560DSCF0559DSCF0568DSCF0563DSCF0576DSCF0573DSCF0572

Ég verð að mæla með. Þetta er ekki bara hárgreiðslubók fyrir mömmur. Þetta er eitthvað svo miklu meira. Þegar að ég fletti henni fannst mér frekar eins og að ég væri að fletta ævintýrabók en mikið er lagt í myndir og leikmynd sem að gerir bókina svo lifandi. Með því móti nær höfundur til barnanna líka.
Saga Sig tók myndirnar og Hildur Sumarliðadóttir sá um stíliseringu.

Til hamingju Lokkar! Bókin er æðisleg.
Nú er það bara að setja sig í stellingar og byrja að prufa greiðslurnar í Ölbuna mína. Ég hlakka til.

xx,-EG-.

ORÐ

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Brynja

  4. December 2013

  Vá hvað hún lítur vel út! Væri ekki slæmt að eiga eina svona fyrir Bryndísi Köru :)

  • Elísabet Gunnars

   4. December 2013

   Nei segðu! Allar mömmur þurfa að eiga eina svona bók held ég – hún er sniðug hún Theodóra. :)