Ný helgi fer að ganga í garð. Ótrúlegt. Tíminn líður svo hratt þegar að maður er kominn í rútínuna.
Um síðustu helgi héldum við fjölskyldan ásamt litlu systur minni til Parísarborgar. Eftir því sem að heimsóknum mínum fjölgar í borgina, því ástfangnari verð ég af henni. Það er þannig með hluti sem að manni líkar vel við að þegar að maður kynnist þeim betur, því ástfangnari verður maður. Í mínu tilviki er það þannig með tískuborgina.
Ég leyfi myndunum að segja frá verunni –
Það er hægt að gleyma sér lengi í versluninni Colette –

Fegurð frá Christopher Kane, ég var með stjörnurnar í augunum –
Hugsaði til þín Rósa María –
Sushi partý –


Alltaf ánægjulegt að hitta herra Effeil –

Morgunútsýnið –
Almenningsgarðar sem gleðja eru á hverju horni –

Heja Danne ! Vinur okkar frá Svíþjóð – 
H&M haustklæðin –

Glaða skott !

Mæðgur –

Mig langar í svona …

Takk fyrir mig París –
að sinni.
xx,-EG-.




















Skrifa Innlegg