fbpx

LÍFIÐ: PARÍS YFIR HELGI

LÍFIÐ

not

Ný helgi fer að ganga í garð. Ótrúlegt. Tíminn líður svo hratt þegar að maður er kominn í rútínuna.
Um síðustu helgi héldum við fjölskyldan ásamt litlu systur minni til Parísarborgar. Eftir því sem að heimsóknum mínum fjölgar í borgina, því ástfangnari verð ég af henni. Það er þannig með hluti sem að manni líkar vel við að þegar að maður kynnist þeim betur, því ástfangnari verður maður. Í mínu tilviki er það þannig með tískuborgina.

Ég leyfi myndunum að segja frá verunni –

image

Íslenskir vinir með húmor –
image-42 image-29 image-41

Það er hægt að gleyma sér lengi í versluninni Colette
image-40
Fegurð frá Christopher Kane,  ég var með stjörnurnar í augunum –

image-35

Hugsaði til þín Rósa María –

image-38 image-2 image-1 image-39 image-3

Sushi partý –

image-31image-4
Alltaf ánægjulegt að hitta herra Effeil – image-5 image-6
Morgunútsýnið – 

image-30 image-7
Pörfekt Sunday –

image-36 image-34 image-33 image-32

Almenningsgarðar sem gleðja eru á hverju horni –
image-37 image-8 da
Heja Danne ! Vinur okkar frá Svíþjóð – image-24
H&M haustklæðin –
image-27 image-28

Notið hjá Notre Dame – 
image-26

Glaða skott !

image-25 image-9 image-11 image-12
Mæðgur – image-22 image-10 image-23 image-21 image-16 image-18 image-13 image-14 image-20
Mig langar í svona …
image-19

.. og svona –image-17 image-15

 Takk fyrir mig París – 
að sinni.

xx,-EG-.

ANDREU KÖGURKLÚTUR

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

    • Elísabet Gunnars

      6. September 2013

      :) xx

  1. Linda Guðmundsdóttir

    6. September 2013

    Hæ skvís, æðislegar myndir, verð að heimsækja þessa borg, gott væri að fá góð ráð um borgina eins og hvar á maður að gista, borða, versla og skoða?

    • Elísabet Gunnars

      6. September 2013

      Ég er á leiðinni að senda þér póst .. mjög fljótlega elsku Linda. Sorry hvað ég er sein en ég er örugglega með einhver tips :)

      knús xx

  2. Gugga

    6. September 2013

    Dásamlegar myndir :) mig langar að fara til París einn daginn! er búin að velta einu fyrir mér í smá tíma.. hvaða “öpp” ertu að nota til að breyta myndunum þínum? Þær eru alltaf svo flottar hjá þér og grípa mómentin vel!

    • Elísabet Gunnars

      6. September 2013

      Takk fyrir það.
      Þessar voru einmitt allar teknar á símann því að ég asnaðist til þess að gleyma myndavélinni heima.
      Ég nota mismunandi öpp(það er til endalaust úrval og ég á erfitt með að festa mig við eitt) og birti þá helst litina svo að þær verða meira móments af fólki en skerpi þá þegar um öðruvísi umhverfi ræðir.