fbpx

LÍFIÐ: LOKSINS Í ÞÍNUM FAÐMI

LÍFIÐ

Ég var heldur dramatísk í Instagram innleggi helgarinnar þegar ég loksins lenti í Gunna fangi í Þýskalandi eftir 9 (!) vikur án hans. Við GM millilendum hér á leiðinni til Danmerkur þar sem við eigum ennþá heimili og leikskólapláss sem við hlökkum líka til að takast á við. Fjögurra manna fjölskylda í þremur löndum á Covid tímum … nja, mæli ekki endilega með því stuði en við látum þetta virka tímabundið. Munum líklega seint gleyma þessari reynslu og miklu áskorun.

Þrátt fyrir mikla ferðaþreytu og lítinn svefn þá hef ég ekki átt betri sunnudag í lengri tíma.

Knús og kveðjur frá Þýskalandi.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

EITTHVAÐ BLÁTT

Skrifa Innlegg