fbpx

LÍFIÐ

DRESSLÍFIÐ

photo

Það var ekki einungis vinna á þessum ágæta föstudegi í Parísarborg – því ég náði líka að setjast niður með þessum yndis konum í afbragðs umhverfi.

DSCF0402 DSCF0401DSCF0399  DSCF0400

Borgin er ekki vön að taka svona grá á móti mér þegar að ég kem í heimsókn. En æji það var bara svolítið kósý og gerði stemninguna notalega. Þið sjáið að ég er með tvo poka, en það eru kaup sem að ég leyfði mér afþvíbara. Útsölubolur frá COS og sprey með þessari lykt frá & OtherStories.

Kápa: H&M
Hattur: Mango
Skór: JC / GS skór

xx,-EG-.

ORÐ

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Ása Regins

    28. October 2013

    Þessi kápa er beautiful.. er hún nýleg ?