fbpx

LÍFIÐ

LÍFIÐ

Lífið um helgina var ljúft.
Vinkonuferð í Skorradalinn án manna og barna.
– Pörfekt.

DSCF6610

DSCF6615 DSCF6618

Fallega ólétta vinkona mín –

DSCF6619

Sólin lét sjá sig rétt á meðan að við grilluðum –

DSCF6622 DSCF6628

Grillmeistararnir –

 

DSCF6632 DSCF6633

Ástfangin af íslensku náttúrunni –

DSCF6640

Laukur, tómatar og sveppir af grillinu. Marineraðir upp úr Dijon sinnepi – Nammi –

DSCF6643

Sætar kartöflur og feta klikka aldrei –

DSCF6645

Sallat ala Þyri –

DSCF6646 DSCF6648 DSCF6665

Sunnudagsbrunchinn stóð fyrir sínu –

DSCF6671 DSCF6672 DSCF6673 DSCF6676

Og ferðin endaði á dásemdar dekri –

Mikið mæli ég með því að þið drífið ykkur út fyrir höfuðborgina. Að hlaða batteríin í umhverfi sem þessu var kærkomið.

Ísland er best í heimi. Þið eruð örugglega sammála.

xx,-EG-.

BLIKK ; )

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. María

    10. June 2013

    Hvað ertu með á síðustu myndinni, eru þetta japönsku “sokkarnir” sem gera fæturnar eins og barnsrass?

    • Elísabet Gunnars

      11. June 2013

      Facialderm fótameðferð úr þörungum – fyndið en yndislegt.

      • María

        11. June 2013

        :) takk fyrir svarið.

  2. Hannes Márus

    11. June 2013

    Nei hvaða djös gellufestival var þetta!