fbpx

LAUGARDAGSLÚKK: LOVE LOVE

DRESS

English version below

Ég held áfram með setninguna “basic er best” því það einhvernveginn vill alltaf enda þannig (stundum með tvisti) þegar ég fer út úr húsi. Það er aðeins að kólna í Kristianstad sem þýðir að ég get farið að klæða mig í meiri haustklæðnað og ég kann bara nokkuð vel að meta það. Gallabuxur, hvítur stuttermabolur og smá hælar og afþví að ég er alveg að drukkna í flutningum, ein í sænska kotinu, þá er það sama greiðsla dag eftir dag með hárið upp í snúð.

Stuttermabolurinn er auka brúðkaupsgjöf sem við Gunni fengum í stíl frá Andreu okkar í sumar. Hún sagði mér svo í dag að eitt LOVE væri eitthvað en LOVE LOVE væri miklu meira. Ég elska þessi orð. Það er gott að elska. Fæst: HÉR

//

My basic look these days – jeans, white t-shirt and boots. I am moving these days with all the fun that comes with that, so my hair will be like this for some days more.

LoveLove to be basic, maybe with a small twist.

 

Ég elska þessa nýju skó sem ég mun nota endalaust í haust (!) þægindi og útlit .. og allt það. Takk Bianco. Skoðið þá betur: HÉR


Og þið sem hafið áhuga á Gunnari Manuel (hann er kominn með sína aðdáendur á Instagram story hjá mér haha) þá er hann í hattur: Petit.is, gallaskyrta: Ralph Lauren, leggings: iglo+indi, skór: GAP. Vissuð þið að það er 60% lokaútsala á iglo+indi þessa dagana. Þar á meðal af þessum leggings sem GM hefur notað svo mikið í sumar. Notið kóðann: SALE60 eða pressið: HÉR

Myndir: Alba

Lovelove …

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

 

BRÚÐKAUP - UNDIRBÚNINGUR FRÁ A TIL Ö

Skrifa Innlegg