fbpx

LAUGARDAGSLÚKK

DRESS

Þið voruð flest hrifin af laugardagslúkkinu sem ég deildi á Instagram um helgina. Stundum má nota heimafötin við hæla, lesið HÉR um mínar afslöppuðu óskir á þessum skrítnu tímum. Ein flíkin á þeim óskalista var færð í meiri skvísustæla, þó að ekkert  væri á döfunni nema ný blóm og bubblur á leiðinni heim til mín.

Sólgleraugu: SUPER/Húrra Reykjavík, Toppur: Monki, Jakki: AndreA,  Buxur: Nike/H verslun, Skór: Zara

Ég samgleðst Íslendingum innilega yfir sólarblíðunni sem þið eruð loksins að upplifa – ég held að þetta verði voða ljúft sumar á  klakanum <3 vonandi kemst ég til ykkar einn daginn.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

GLEÐILEGT SUMAR

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Anna Bergmann

    27. April 2020

    Elska þetta outfit !! x