fbpx

Langar: Lala Berlin

FASHION WEEKLANGAR

English Version Below

 

Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur sem hæst um þessar mundir. Með lítinn stubb á hendinni gafst mér þó ekki kostur til að taka þátt í tískugleðinni í næsta nágrenni að þessu sinni. Bara næst …
Ég tíska mig þó svolítið upp hér við skjáinn þar sem ég hef fylgst með helstu tískusýningum “í beinni”.

Lala Berlin næsta sumar fær topp einkunn frá mér. Ég er hrifin af nánast hverri einustu flík og stíliseringin var vel unnin til þess að láta mann langa .. helst bara strax.

Hér fá smáatriðin að ráða ríkjum með fallegum hætti. Flíkurnar virka líka með þæginlegra móti – sem er alltaf kostur á hitatímabilum.

_dsc3162editlalaBerlin_ss17_1114-700x420
Lúkkið hér að neðan myndi sæma sér vel um helgina! Það er mögulega hægt að leika það eftir með einföldum hætti. Lausar léttar buxur, kjóll og sandalar hljómar einfalt? Takið eftir gula (!) augnskugganum og áberandi augabrúnunum – mér finnst makeupið setja punktinn yfir i-ið.

_dsc2957edit
Langar …

Línuna í heild sinni sjáið þið: HÉR

//

Copenhagen Fashion Week in now on going.I really like LaLa Berlin SS17.
Direct from the runway I want to wear this look above – perfect summer vibe.

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

DRESS: DENIM

Skrifa Innlegg