fbpx

KOMDU MEÐ MÉR Í GAMLÁRSPARTÝ

SHOP

Eru einhverjir á síðustu stundu með að finna áramótadressið? Allavega nokkrar þeirra sem hafa sent mér póst síðasta sólahringinn – og reyndar ég sjálf.
Ég tók saman ágætt úrval af hugmyndum sem henta fyrir kvöldið. Verslanir landsins hafa uppá margt að bjóða og því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Eins og þið sjáið þá eru þetta alls konar tillögur hjá mér, ekki heilu dressin. Það hentar vel þar sem það vantar oft bara einn hlut uppá til að fullkomna dressið. Skoðið uppástungurnar og skottist svo í verslanirnar í fyrramálið.
Á Gamlárskvöld er leyfilegt að fara út fyrir þægindaramman í klæðaburði og taka skrefið örlítið lengra í skreytingum – hvort sem það sé glitrandi flík, æpandi samfestingur, XL aukahlutir, glimmer eða grímur.

1_aramot

 

Pallíettukjóll: Gallerí 17, Pallíettubolur: Lindex, Hálsmen: AndreA, Augnskuggi: MAC (soft gold),
Blazer: Gloria Laugavegi, Pallíettuskór: Einvera, Samstæðudress: GK Reykjavik

 

ar4

 

Samfestingur: Gallerí 17, Eyrnalokkar: Zara, Furla veski: 38Þrep, Kögurpils: Lindex, Klútur: Hildur Yeoman

ar3

Samfestingur: Lindex, Hálsmen: GK Reykjavik, Kjóll með blúndu: Eva,
Silfurkjóll: Einvera, Toppur: Vila, Tvískiptur kjóll: Vila
ar2

Pallíettujakki: Gallerí 17, Gullskór: Zara, Eyrnalokkur: Vila, Svartur kjóll: GK Reykjavik, Slá með loði: F&F, Hælaskór: Bianco

Happy shopping! Laugavegur og verslunarmiðstöðvar eru með opið til 13:00 á Gamlársdag.
Góða skemmtun í ykkar áramótafögnuði.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

LANGAR: CHARLIE MAY

Skrifa Innlegg