Elísabet Gunnars

LANGAR: CHARLIE MAY

LANGARSHOP

Ohh … ég kem mér ekki úr kósýgír jólanna. Það sannast með þessu bloggi.
Þetta dásemdar dress er fast í höfðinu eftir að ég sá það fyrst á Instagram aðgangi Charlie May. Samstæðu dress eins og það gerist fallegast – snið, litur og áferð. Sjáið sjálf hér að neðan –

 

1414694_10153677274001253_1550649382_nFullSizeRender_2 FullSizeRender_3 FullSizeRender_4 FullSizeRender_5 FullSizeRender_6 FullSizeRender_7DSC9495-600x900 FullSizeRender

Þetta er dressið sem mig langar að klæðast allan janúarmánuð. Föt sem hægt er að poppa upp og niður eftir tilefnum.
Very very næs. Fæst hér fyrir áhugasama.

Langar …

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR

Skrifa Innlegg