English Version Below
Fyrir helgi birti ég myndir á Instagram þegar við fjölskyldan létum loksins verða að því að kíkja í útsýnisturn hér í Köln. Við völdum okkur fallegan dag fyrir heimsóknina því vorblíðan var dásamleg. Eftir að ég birti myndina þá fékk ég póst frá tveimur lesendum sem eru á leið til Köln í sumar og það er eiginlega ástæða þess að ég ákvað að setja upplýsingarnar hér líka. Ég mæli með því fyrir alla sem heimsækja borgina að gera sér ferð í Köln Triangle Panorama – útsýnispallur sem staðsettur er á skemmtilegu svæði í beinni línu við Dómkirkjuna frægu, hinu megin við Rínarfljótið. Við hliðiná útsýnispallinum er Rínar garður sem ég kom inná á blogginu fyrir ári síðan.
Gunni
Sólgleraugu: Mads Norgaard, Bolur: Bob Reykjavík, Buxur: Nudie, Skór: New Balance
Alba
Kjóll: Mango, Leggings: H&M, Skór: F&F
Ég
Sólgleraugu: Céline, Hálsmen: Hildur Yeoman, Bolur: Monki, Buxur: AndreA Boutiqe, Skór: Converse
Manuel
Samfestingur: Name It, Húfa: Zara Home
//
If you visit Cologne on a sunny day and wonder what to do – I recommend that you go to the sight seeing tower. It is called Köln Triangle Panorama and you find it on the top of a round building, you won’t miss it.
The family had a cosy day in Köln with sightseeing, playing in Rhein Park and casual dinner at Vapiano.
xx,-EG-.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR
Skrifa Innlegg